Missti skó á tískupallinum Ritstjórn skrifar 12. september 2017 09:27 Glamour/Getty Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour