Bein útsending: „Biðjið fyrir öllum í Flórída“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2017 23:30 Uppfært: 23:30 Milljónir heimila í Flórída eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma skall á ríkinu í dag. Minnst 116 þúsund manns flúðu í neyðarskýli en rúmum sex milljónum manna var skipað að flýja undan fellibylnum, sem hefur nú misst töluverðand styrk og er flokkaður sem annars flokks hitabeltisóveður með um 50 m/s meðalvindi. Irma hefur valdið miklum skemmdum og hefur sjór náð langt inn á landi í Flórída. Þá þykir líklegt að flóðin sem fylgt hafa Irmu muni versna. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, bað Bandaríkjamenn í dag að biðja fyrir íbúum Flórída. Hér að neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída.Talið er að viðgerðir á rafmagnskerfi Flórída gætu tekið allt að nokkrar vikur. Þrátt fyrir að um 17 þúsund viðgerðarmenn séu í startholunum.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa minnst 25 verið handteknir í ríkinu fyrir að hlýða ekki útgöngubanni, en það var sett á til að sporna gegn ránum og öðrum glæpum.AP ræddi við einn íbúa Key Largo sem hélt til á heimili sínu á meðan fellibylurinn fer yfir. Hann sagði sjó flæða inna götur borgarinnar, þrátt fyrir að ekki hefði verið háflóð. Þá sagði hann að bátar, húsgögn og jafnvel ísskápar hefðu flotið fram hjá húsi hans. Einn er sagður hafa dáið í Flórída Keys eyjunum en annars hafa ekki borist fregnir af frekari mannfalli í Flórída. Nú þegar hafa minnst 27 dáið vegna Irmu, samkvæmt frétt BBC.Eignaði barn ein og veðurtept Kona eignaðist barn í Miami, en hún var föst á heimili sínu og komust sjúkraflutningamenn ekki til hennar. Læknar töluðu við hana í gegnum síma og leiðbeindu henni við fæðinguna, en hún eignaðist stúlku. Samkvæmt opinberum Twitterreikningi Miami voru mæðgurnar fluttar á sjúkrahús í dag..@CityofMiamiFire couldn't respond to woman in labor in Little Haiti. @JacksonHealth docs talked her through birth at home - it's a girl!— City of Miami (@CityofMiami) September 10, 2017 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, samþykkti í dag að veita Flórída fjárhagslega aðstoð við uppbyggingu eftir Irmu og hét því að ferðast þangað eins fljótt og hann gæti. Myndband frá miðborg Miami. The Scene In Downtown #Miami #HurrcaneIrma #Irma pic.twitter.com/EqgSAbQq1D— Killarney Knight (@KillarneyKnight) September 10, 2017 Key Largo Views of #HurricaneIrma from Key Largo pic.twitter.com/K9tWWBOpP9— AFP news agency (@AFP) September 10, 2017 Stærð Irmu A perspective for Europeans to understand just how big hurricane Irma is.[Source of the comparison: https://t.co/NofqibzyaF] pic.twitter.com/3EVmovxt1f— Max Roser (@MaxCRoser) September 10, 2017 Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30 Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00 Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27 Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15 Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Uppfært: 23:30 Milljónir heimila í Flórída eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma skall á ríkinu í dag. Minnst 116 þúsund manns flúðu í neyðarskýli en rúmum sex milljónum manna var skipað að flýja undan fellibylnum, sem hefur nú misst töluverðand styrk og er flokkaður sem annars flokks hitabeltisóveður með um 50 m/s meðalvindi. Irma hefur valdið miklum skemmdum og hefur sjór náð langt inn á landi í Flórída. Þá þykir líklegt að flóðin sem fylgt hafa Irmu muni versna. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, bað Bandaríkjamenn í dag að biðja fyrir íbúum Flórída. Hér að neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída.Talið er að viðgerðir á rafmagnskerfi Flórída gætu tekið allt að nokkrar vikur. Þrátt fyrir að um 17 þúsund viðgerðarmenn séu í startholunum.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa minnst 25 verið handteknir í ríkinu fyrir að hlýða ekki útgöngubanni, en það var sett á til að sporna gegn ránum og öðrum glæpum.AP ræddi við einn íbúa Key Largo sem hélt til á heimili sínu á meðan fellibylurinn fer yfir. Hann sagði sjó flæða inna götur borgarinnar, þrátt fyrir að ekki hefði verið háflóð. Þá sagði hann að bátar, húsgögn og jafnvel ísskápar hefðu flotið fram hjá húsi hans. Einn er sagður hafa dáið í Flórída Keys eyjunum en annars hafa ekki borist fregnir af frekari mannfalli í Flórída. Nú þegar hafa minnst 27 dáið vegna Irmu, samkvæmt frétt BBC.Eignaði barn ein og veðurtept Kona eignaðist barn í Miami, en hún var föst á heimili sínu og komust sjúkraflutningamenn ekki til hennar. Læknar töluðu við hana í gegnum síma og leiðbeindu henni við fæðinguna, en hún eignaðist stúlku. Samkvæmt opinberum Twitterreikningi Miami voru mæðgurnar fluttar á sjúkrahús í dag..@CityofMiamiFire couldn't respond to woman in labor in Little Haiti. @JacksonHealth docs talked her through birth at home - it's a girl!— City of Miami (@CityofMiami) September 10, 2017 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, samþykkti í dag að veita Flórída fjárhagslega aðstoð við uppbyggingu eftir Irmu og hét því að ferðast þangað eins fljótt og hann gæti. Myndband frá miðborg Miami. The Scene In Downtown #Miami #HurrcaneIrma #Irma pic.twitter.com/EqgSAbQq1D— Killarney Knight (@KillarneyKnight) September 10, 2017 Key Largo Views of #HurricaneIrma from Key Largo pic.twitter.com/K9tWWBOpP9— AFP news agency (@AFP) September 10, 2017 Stærð Irmu A perspective for Europeans to understand just how big hurricane Irma is.[Source of the comparison: https://t.co/NofqibzyaF] pic.twitter.com/3EVmovxt1f— Max Roser (@MaxCRoser) September 10, 2017
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30 Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00 Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27 Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15 Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30
Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00
Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27
Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15
Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00