Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. september 2017 21:30 Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á blautri braut í Malasíu í morgun. Vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á æfingunni, 0,757 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum. Fernando Alonso sýndi mátt sinn í bleytunni og varð þriðji á McLaren bílnum. Æfingunni seinkaði um hálftíma vegna mikilla rigninga. Pierre Gasly sem tekur sæti Daniil Kvyat um helgina hjá Toro Rosso hafði betur á æfingunni gegn þróunarökumanni Toro Rosso, Sean Gelael. Charles Leclerc hafði betur gegn Pascal Wehrlein, ökumanni Sauber en Leclerc tók sæti Marcus Ericsson hjá Sauber á æfingunni.Pierre Gasly átti góðar æfingar í dag og virðist líða vel innan raða Toro Rosso.Vísir/GettySeinni æfinginKimi Raikkonen á Ferrari varð annar á æfingunni, á eftir liðsfélaga sínum. Laus rist á niðurfalli batt skyndilegan og dramatískan endir á æfinguna. Romain Grosjean keyrði yfir ristina og hvellsprengdi dekk á Haas bílnum og hafnaði á varnarvegg. Æfingin fór fram á þurri braut og því var mikið að gera. Gasly hafði aftur heiðurinn af því að vera fljótari Toro Rosso ökumaðurinn, í þetta sinn hafði hann betur gegn Carlos Sainz. Mercedes menn eru ráðalausir eftir slakt gengi á æfingunni. Lewis Hamilton hafnaði í sjötta sæti en fór út í malagryfju á brautinni eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum. Valtteri Bottas gekk lítið betur, var sjöundi og fékk einnig sinn skammt af torfærum. Ljóst er að tímatakan verður afar spennandi en hún fer fram í fyrramálið og hefst bein útsending frá henni klukkan 8:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni er svo á sunnudag og hefst klukkan 6:30 á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á æfingunni, 0,757 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum. Fernando Alonso sýndi mátt sinn í bleytunni og varð þriðji á McLaren bílnum. Æfingunni seinkaði um hálftíma vegna mikilla rigninga. Pierre Gasly sem tekur sæti Daniil Kvyat um helgina hjá Toro Rosso hafði betur á æfingunni gegn þróunarökumanni Toro Rosso, Sean Gelael. Charles Leclerc hafði betur gegn Pascal Wehrlein, ökumanni Sauber en Leclerc tók sæti Marcus Ericsson hjá Sauber á æfingunni.Pierre Gasly átti góðar æfingar í dag og virðist líða vel innan raða Toro Rosso.Vísir/GettySeinni æfinginKimi Raikkonen á Ferrari varð annar á æfingunni, á eftir liðsfélaga sínum. Laus rist á niðurfalli batt skyndilegan og dramatískan endir á æfinguna. Romain Grosjean keyrði yfir ristina og hvellsprengdi dekk á Haas bílnum og hafnaði á varnarvegg. Æfingin fór fram á þurri braut og því var mikið að gera. Gasly hafði aftur heiðurinn af því að vera fljótari Toro Rosso ökumaðurinn, í þetta sinn hafði hann betur gegn Carlos Sainz. Mercedes menn eru ráðalausir eftir slakt gengi á æfingunni. Lewis Hamilton hafnaði í sjötta sæti en fór út í malagryfju á brautinni eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum. Valtteri Bottas gekk lítið betur, var sjöundi og fékk einnig sinn skammt af torfærum. Ljóst er að tímatakan verður afar spennandi en hún fer fram í fyrramálið og hefst bein útsending frá henni klukkan 8:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni er svo á sunnudag og hefst klukkan 6:30 á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30