Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour