Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour