Lék sér með Gucci-lógóið Ritstjórn skrifar 21. september 2017 09:15 GUCCY Glamour/Getty Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn Mest lesið Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn
Mest lesið Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour