Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Þór Símon Hafþórsson skrifar 30. september 2017 16:41 Milos Milojevic ætlar á Pallaball í kvöld vísir/anton „Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00