Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2017 15:27 Menntaskólinn í Reykjavík á busadegi. Vísir/stefán Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-og menningarmálaráðuneytisins. Þar segir jafnframt að Ólafur H. Sigurjónsson verði áfram í starfi skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Níu umsóknir bárust um embætti rektors MR og að fenginni umsögn skólanefndar ákvað ráðherra að skipa Elísabetu Siemsen í embætti rektors skólans. Skólanefndin hafði í umsögn sinni mælt með henni í starfið. Elísabet Siemsen hefur M.Paed. í þýsku frá Háskóla Íslands (2004), kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands (1985), framhaldsnám í þýsku, samanburðarmálfræði (þýs-dan) og merkingarfræði Nordisk og tysk fakultet frá Kaupmannahafnarháskóla (1982), BA-próf í þýsku og íslensku frá Háskóla Íslands (1978). Elísabet hefur rúmlega þriggja áratuga kennslureynslu á framhaldsskólastigi og hefur meðal annars sinnt starfi kennara, deildarstjóra, kennslustjóra, forvarnafulltrúa, áfangastjóra, aðstoðarskólameistara og sem skólameistari í fjarveru skipaðs skólameistara. Frá árinu 2005 hefur hún starfað óslitið við stjórnunarteymi Fjölbrautaskólans í Garðabæ og sótt sér reglulega menntun í stjórnun frá þeim tíma. Þá varð ráðherrann við áskorun skólanefndar og starfsfólks Fjölbrautaskólans við Ármúla þar sem óskað var eindregið eftir því að ráðningu nýs skólameistara yrði frestað til loka skólaárs. Tímabundin setning Ólafs H. Sigurjónssonar í starf skólameistara FÁ hefur verið framlengd til 31. júlí 2018. Ráðherra hefur tekið ákvörðun um að hætta við ráðningu í embætti skólameistara Fjölbrautskólans við Ármúla að svo stöddu. Ráðningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-og menningarmálaráðuneytisins. Þar segir jafnframt að Ólafur H. Sigurjónsson verði áfram í starfi skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Níu umsóknir bárust um embætti rektors MR og að fenginni umsögn skólanefndar ákvað ráðherra að skipa Elísabetu Siemsen í embætti rektors skólans. Skólanefndin hafði í umsögn sinni mælt með henni í starfið. Elísabet Siemsen hefur M.Paed. í þýsku frá Háskóla Íslands (2004), kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands (1985), framhaldsnám í þýsku, samanburðarmálfræði (þýs-dan) og merkingarfræði Nordisk og tysk fakultet frá Kaupmannahafnarháskóla (1982), BA-próf í þýsku og íslensku frá Háskóla Íslands (1978). Elísabet hefur rúmlega þriggja áratuga kennslureynslu á framhaldsskólastigi og hefur meðal annars sinnt starfi kennara, deildarstjóra, kennslustjóra, forvarnafulltrúa, áfangastjóra, aðstoðarskólameistara og sem skólameistari í fjarveru skipaðs skólameistara. Frá árinu 2005 hefur hún starfað óslitið við stjórnunarteymi Fjölbrautaskólans í Garðabæ og sótt sér reglulega menntun í stjórnun frá þeim tíma. Þá varð ráðherrann við áskorun skólanefndar og starfsfólks Fjölbrautaskólans við Ármúla þar sem óskað var eindregið eftir því að ráðningu nýs skólameistara yrði frestað til loka skólaárs. Tímabundin setning Ólafs H. Sigurjónssonar í starf skólameistara FÁ hefur verið framlengd til 31. júlí 2018. Ráðherra hefur tekið ákvörðun um að hætta við ráðningu í embætti skólameistara Fjölbrautskólans við Ármúla að svo stöddu.
Ráðningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira