Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku Þórdís Valsdóttir skrifar 2. október 2017 13:00 Jeffrey C Hall, Michael Rosbash og Michael W Young hljóta verðlaunin í ár. Vísir/EPA Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Nóbelsverðlaun Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira