Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour