Segir hryðjuverkaógnina aldrei hafa verið alvarlegri Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2017 21:43 Vopnaðir lögregluþjónar að störfum í London. Vísir/AFP Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Þrír látnir lausir og fimm í haldi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira
Andrew Parker, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar Mi5, segir hryðjuverkaógnum í Bretlandi hafa fjölgað gífurlega. Ástandið hafi ekki verið svo slæmt áður á 34 ára ferli hans. Þar að auki sé orðið erfiðara að komast á snoðir um slíkar ógnanir. „Við erum nú með vel yfir 500 aðgerðir yfirstandandi sem snúa að um þrjú þúsund einstaklingum sem vitað er að koma að öfgastarfsemi með einhverjum hætti,“ sagði Parker í samtali við Sky News. „Þar að auki fylgir aukin áhætta þeim sem snúa aftur eftir að hafa barist í Sýrlandi og Írak og þeir bætast við þá rúmu 20 þúsund einstaklinga sem við höfum skoðað áður vegna hryðjuverkarannsókna.“ Parker sagði þar að auki að ljóst væri að einhverjir öfgamenn hefðu komist hjá yfirvöldum og væru enn óþekktir. Í viðtalinu sagði hann einnig að tæknifyrirtækjum bæri siðferðisleg skylda til að hjálpa yfirvöldum við rannsóknir vegna hryðjuverka og hann vildi auka samstarf þar á milli. „Öll þessi tæknilega framþróun sem við búum yfir hjálpar einnig hryðjuverkamönnum. Ég trúi því ekki að þessi fyrirtæki vilja þær hliðarverkanir.“ Parker opinberaði einnig að í Hollandi væri starfrækt samskiptamiðstöð leyniþjónusta í Evrópu þar sem meðal annars væru upplýsingar samhæfðar. Sú miðstöð hefði komið í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Evrópu og leitt til handtöku fleiri en tólf hryðjuverkamanna.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Þrír látnir lausir og fimm í haldi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira