Sagðist vilja tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2017 12:22 Óljóst er hvort að Donald Trump hafi verið alvara með óskina um fjölgun kjarnavopna. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vill tífalda kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna að stærð. Þetta á Trump að hafa sagt á fundi hans og fjölda háttsettra manna innan Bandaríkjastjórnar, meðal annars Rex Tillerson utanríkisráðherra, í bandaríska varnarmálaráðuneytinu í sumar. Frá þessu greinir NBC og vísar í þrjá ónafngreinda heimildarmenn sem sóttu fundinn. Það var fljótlega eftir þann fund, þann 20. júlí, sem Tillerson á að hafa kallað Trump „fávita“. Í frétt NBC kemur fram að eftir að hafa séð gögn um hvernig kjarnavopnum Bandaríkjanna hafi fækkað frá lokum sjöunda áratugsins eigi Trump að hafa sagt að hann vilji stöðva fækkun kjarnavopna Bandaríkjahers. Sagði Trump að þess í stað vilji hann sjá fram á að kjarnorkuvopnabúrið yrði tífaldað að stærð. Að sögn heimildarmanna NBC féllu orð Trump ekki í góðan jarðveg á fundinum og nefndu aðrir fundarmenn þær lagalegu og praktísku hindranir sem stæðu í veg fyrir slíkri fjölgun. Óljóst er hvort að Trump hafi verið alvara með ósk sína um fjölgun kjarnavopna.Uppfært 14:25: Donald Trump hafnar því sem fram kemur í frétt NBC í færslu á Twitter. Segir hann fréttina „falska“. Þá spyr forsetinn hvenær rétti tíminn sé til að kanna hvort hægt sé að svipta NBC réttindum sínum, sökum allra þeirra fölsku frétta sem þar birtast.Fake @NBCNews made up a story that I wanted a "tenfold" increase in our U.S. nuclear arsenal. Pure fiction, made up to demean. NBC = CNN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017 With all of the Fake News coming out of NBC and the Networks, at what point is it appropriate to challenge their License? Bad for country!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Og forsetinn er viss um hver hefði betur í þeim samanburði. 10. október 2017 12:10