Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour