Fjögur ráðin til Kolibri Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 10:39 Hugi, Sigrún, Rakel og Haukur. Kolibri Hugi Hlynsson, Haukur Kristinsson, Rakel Björt Jónsdóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Hugi Hlynsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kolibri við að búa til stafræn notendaviðmót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Hugi hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og vinnu við stafrænar lausnir, m.a. fyrir Takumi, Blæ og QuizUp. Kærasta Huga er Júlía Runólfsdóttir, sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og eiga þau ársgamlan dreng. Haukur Kristinsson er hugbúnaðarsérfræðingur og mun sinna ráðgjöf og þróun hugbúnaðarlausna fyrir viðskiptavini Kolibri. Haukur var áður forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa á Íslandi. Hann lauk M.Sc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 og B.Sc. gráðu í tæknifræði 2008. Unnusta Hauks er Anna Marín Skúladóttir og eiga þau tvö börn. Rakel Björt Jónsdóttir mun sinna þróun viðmóts á hugbúnaðarlausnum sem Kolibri smíðar fyrir viðskiptavini sína. Hún er með B.Sc gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði áður hjá Advania við vefsmíði. Kærasti Rakelar er Bragi Bergþórsson, forritari hjá Gangverk og menntaður óperusöngvari. Sigrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri hjá Kolibri. Mun Sigrún hafa umsjón með daglegum rekstri skrifstofu Kolibri ásamt því sem hún mun taka að sér verkefni tengd viðburðum fyrirtækisins. Sigrún er með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur starfað m.a. hjá Hafnarfjarðarbæ, Vatnajökulsþjóðgarði og Þjónustumiðstöð bókasafna,“ segir í tilkynningunni. Hjá Kolibri starfa nú 24 starfsmenn. Ráðningar Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Hugi Hlynsson, Haukur Kristinsson, Rakel Björt Jónsdóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Hugi Hlynsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kolibri við að búa til stafræn notendaviðmót fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Hugi hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og vinnu við stafrænar lausnir, m.a. fyrir Takumi, Blæ og QuizUp. Kærasta Huga er Júlía Runólfsdóttir, sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og eiga þau ársgamlan dreng. Haukur Kristinsson er hugbúnaðarsérfræðingur og mun sinna ráðgjöf og þróun hugbúnaðarlausna fyrir viðskiptavini Kolibri. Haukur var áður forstöðumaður hugbúnaðardeildar Samskipa á Íslandi. Hann lauk M.Sc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012 og B.Sc. gráðu í tæknifræði 2008. Unnusta Hauks er Anna Marín Skúladóttir og eiga þau tvö börn. Rakel Björt Jónsdóttir mun sinna þróun viðmóts á hugbúnaðarlausnum sem Kolibri smíðar fyrir viðskiptavini sína. Hún er með B.Sc gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði áður hjá Advania við vefsmíði. Kærasti Rakelar er Bragi Bergþórsson, forritari hjá Gangverk og menntaður óperusöngvari. Sigrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri hjá Kolibri. Mun Sigrún hafa umsjón með daglegum rekstri skrifstofu Kolibri ásamt því sem hún mun taka að sér verkefni tengd viðburðum fyrirtækisins. Sigrún er með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur starfað m.a. hjá Hafnarfjarðarbæ, Vatnajökulsþjóðgarði og Þjónustumiðstöð bókasafna,“ segir í tilkynningunni. Hjá Kolibri starfa nú 24 starfsmenn.
Ráðningar Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira