Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2017 06:28 Donald Trump skilur hvorki upp né niður í forgangsröðuninni vestanhafs. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali. Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali.
Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57