Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour