Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour