Anníe Mist á Instagram: Hefur þig einhvern tímann langað til að heimsækja Ísland? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 17:45 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Í nýjustu færslu sinni á Instagram hvetur íslenska crossfit-stjarnan erlenda fylgjendur sína að skella sér til Íslands í janúar. Ástæðan. Jú helgina 6. til 7. janúar næstkomandi mun árlega WOW Stronger crossfit mótið fara fram hér á landi. Anníe Mist auglýsir mótið á Instagram-síðu sinni og það verður fróðlegt að sjá hvort að umsóknum rigni ekki inn í kjölfarið. Tæplega níu þúsund manns höfðu líkað við færsluna þegar þessi frétt er skrifuð en Anníe Mist setti færslu sína inn fyrr í dag. Ever thought of visiting Iceland? Well, here is a GREAT reason to come! WOW STRONGER18 on the 6-7th of January 2018 where you have the chance to not only watch some world class athletes but compete alongside them. Get your tickets with WOWair, link in bio for 20% discount code. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 7, 2017 at 3:50am PST Íslensku crossfit-dæturnar eru fyrir löngu orðnar heimsfrægar og það má búast við að fullt af crossfit fólki munu stökkva á tækifærið að heimsækja Ísland og fá um leið að keppa við okkar öfluga crossfit fólk. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komst á pall í fimmta sinn á síðustu heimsleikum í ágúst. Engin önnur crossfit-kona er með slíkan árangur á ferilsskrá sinni. Keppt er í þriggja manna liðum á WOW Stronger crossfit mótinu en liðin verða samansett af tveimur körlum og einni konu. Keppt verður í CrossFit með áherslu á Strongman æfingar. CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Í nýjustu færslu sinni á Instagram hvetur íslenska crossfit-stjarnan erlenda fylgjendur sína að skella sér til Íslands í janúar. Ástæðan. Jú helgina 6. til 7. janúar næstkomandi mun árlega WOW Stronger crossfit mótið fara fram hér á landi. Anníe Mist auglýsir mótið á Instagram-síðu sinni og það verður fróðlegt að sjá hvort að umsóknum rigni ekki inn í kjölfarið. Tæplega níu þúsund manns höfðu líkað við færsluna þegar þessi frétt er skrifuð en Anníe Mist setti færslu sína inn fyrr í dag. Ever thought of visiting Iceland? Well, here is a GREAT reason to come! WOW STRONGER18 on the 6-7th of January 2018 where you have the chance to not only watch some world class athletes but compete alongside them. Get your tickets with WOWair, link in bio for 20% discount code. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 7, 2017 at 3:50am PST Íslensku crossfit-dæturnar eru fyrir löngu orðnar heimsfrægar og það má búast við að fullt af crossfit fólki munu stökkva á tækifærið að heimsækja Ísland og fá um leið að keppa við okkar öfluga crossfit fólk. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komst á pall í fimmta sinn á síðustu heimsleikum í ágúst. Engin önnur crossfit-kona er með slíkan árangur á ferilsskrá sinni. Keppt er í þriggja manna liðum á WOW Stronger crossfit mótinu en liðin verða samansett af tveimur körlum og einni konu. Keppt verður í CrossFit með áherslu á Strongman æfingar.
CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira