Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2017 20:15 Force India liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika á árinu. Vísir/Getty Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45