Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour