Framlenging: Ekkert að gera í Þorlákshöfn nema missa auka kílóin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 22:45 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Í síðasta þætti voru þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson í stólnum hjá Kjartani Atla. Grindvíkingar komust í úrslitaviðureignina í fyrra og voru Jón Halldór og Fannar sammála um það að þeir gætu leikið það eftir á þessu tímabili. En geta Tindastólsmenn skákað ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum KR? „Já,“ sagði Fannar örugglega. „Vegna þess að þeir eru búnir að setja í bleyjuna núna tvö ár í röð. Ég vona að Israel Martin sé búinn að finna samhæfingu. Þeir eru með 10 sterka, þetta er lið sem á hörkuséns.“ „Miðað við mannskap á Tindastóll að vinna þetta mót, en einhverra hluta vegna hef ég ekki trú á að þeir geti það,“ mótmælti Jón Halldór. „Samhæfingin er ekki rétt þarna.“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ollið Jóni Halldóri mestum vonbrigðum og Fannar er ósáttur með Jesse Pellot-Rosa. „Ég vildi að hann myndi losa sig við þessi 20 pund sem hann er með utan á sér. Það er ekkert annað að gera í Þorlákshöfn. Þetta er frábær leikmaður.“ Þeir voru báðir á því að það ætti að reka Cameron Forte frá Keflavík, en Forte hafði eftir sér í viðtali að það væri vani hjá honum að hlaupa ekki til baka í vörn. Þá sagði Jón Halldór að Fannar ætti að leggja skóna á hilluna, en hann spilar með B-liði KR. „Drekkur ekki nógu mikla mjólk, borðar bara Coco-puffs. viltu ekki bara hætta?“ Fannar lét sér fátt um finnast og svaraði um hæl: „Jonni, hefur þú spilað heilan körfuboltaleik?“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla. Í síðasta þætti voru þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson í stólnum hjá Kjartani Atla. Grindvíkingar komust í úrslitaviðureignina í fyrra og voru Jón Halldór og Fannar sammála um það að þeir gætu leikið það eftir á þessu tímabili. En geta Tindastólsmenn skákað ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum KR? „Já,“ sagði Fannar örugglega. „Vegna þess að þeir eru búnir að setja í bleyjuna núna tvö ár í röð. Ég vona að Israel Martin sé búinn að finna samhæfingu. Þeir eru með 10 sterka, þetta er lið sem á hörkuséns.“ „Miðað við mannskap á Tindastóll að vinna þetta mót, en einhverra hluta vegna hef ég ekki trú á að þeir geti það,“ mótmælti Jón Halldór. „Samhæfingin er ekki rétt þarna.“ Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur ollið Jóni Halldóri mestum vonbrigðum og Fannar er ósáttur með Jesse Pellot-Rosa. „Ég vildi að hann myndi losa sig við þessi 20 pund sem hann er með utan á sér. Það er ekkert annað að gera í Þorlákshöfn. Þetta er frábær leikmaður.“ Þeir voru báðir á því að það ætti að reka Cameron Forte frá Keflavík, en Forte hafði eftir sér í viðtali að það væri vani hjá honum að hlaupa ekki til baka í vörn. Þá sagði Jón Halldór að Fannar ætti að leggja skóna á hilluna, en hann spilar með B-liði KR. „Drekkur ekki nógu mikla mjólk, borðar bara Coco-puffs. viltu ekki bara hætta?“ Fannar lét sér fátt um finnast og svaraði um hæl: „Jonni, hefur þú spilað heilan körfuboltaleik?“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira