Hrafn: Þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 21:40 Hrafn og félagar eru komnir aftur á sigurbraut. vísir/andri marinó Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. „Þakklæti. Við þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi. Þegar lið missa leiki, tvö töp í framlengingu og þannig; mér leið eins og við værum að spila gegn sjálfum okkur,“ sagði Hrafn eftir leik. „Auðvitað hjálpaði það okkur mikið að [Marques] Oliver fór út af en mér leið eins og það skipti engu máli hverjir væru inn á. Þetta hefði alltaf orðið svolítið þungt. En við tókum sigur og byggjum á því.“ Stjarnan var undir nær allan tímann en seig fram úr á lokasprettinum og endaði á því að vinna átta stiga sigur. „Auðvitað eru hlutir sem hægt er að byggja á. Málið er að við fengum alveg skot en það er bara erfitt að ná sér af því að vera 1/17 í skotum áður en þú skorar aðra körfuna. Það voru opin skot og sniðsskot. Ég veit ekki hvað við brenndum af mörgum sniðsskotum en veit að það endist ekki í gegnum heilt tímabil,“ sagði Hrafn. Hann viðurkennir að svæðisvörnin sem Þór byrjaði leikinn í hafi komið sér á óvart. „Já, þannig lagað. Mér fannst við fá fullt af skotum á móti svæðisvörninni en þau fóru ekki ofan í. Þá bjuggum við okkur strax til leik sem var okkur þungur,“ sagði Hrafn sem fer með sína menn til Grindavíkur í næstu umferð. „Eins ótrúlegt og það er líður þessi liði þannig að það eigi að geta gefið öllum liðum í deildinni leik. Það hefur bara verið auðvelt að slá okkur út af laginu. En við komum til baka í þessum leik, vorum flottir í 4. leikhluta og byggjum á því.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður eftir mikilvægan sigur á Þór Ak. í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Stjörnumenn tapað fjórum leikjum í röð. „Þakklæti. Við þurftum þennan sigur sama hvernig hann kæmi. Þegar lið missa leiki, tvö töp í framlengingu og þannig; mér leið eins og við værum að spila gegn sjálfum okkur,“ sagði Hrafn eftir leik. „Auðvitað hjálpaði það okkur mikið að [Marques] Oliver fór út af en mér leið eins og það skipti engu máli hverjir væru inn á. Þetta hefði alltaf orðið svolítið þungt. En við tókum sigur og byggjum á því.“ Stjarnan var undir nær allan tímann en seig fram úr á lokasprettinum og endaði á því að vinna átta stiga sigur. „Auðvitað eru hlutir sem hægt er að byggja á. Málið er að við fengum alveg skot en það er bara erfitt að ná sér af því að vera 1/17 í skotum áður en þú skorar aðra körfuna. Það voru opin skot og sniðsskot. Ég veit ekki hvað við brenndum af mörgum sniðsskotum en veit að það endist ekki í gegnum heilt tímabil,“ sagði Hrafn. Hann viðurkennir að svæðisvörnin sem Þór byrjaði leikinn í hafi komið sér á óvart. „Já, þannig lagað. Mér fannst við fá fullt af skotum á móti svæðisvörninni en þau fóru ekki ofan í. Þá bjuggum við okkur strax til leik sem var okkur þungur,“ sagði Hrafn sem fer með sína menn til Grindavíkur í næstu umferð. „Eins ótrúlegt og það er líður þessi liði þannig að það eigi að geta gefið öllum liðum í deildinni leik. Það hefur bara verið auðvelt að slá okkur út af laginu. En við komum til baka í þessum leik, vorum flottir í 4. leikhluta og byggjum á því.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Þór Ak. 92-84 | Langþráður Stjörnusigur Stjarnan vann Þór Ak., 92-84, í 7. umferð Domino's deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í fimm leikjum. 16. nóvember 2017 21:45