Ívar um fjarveruna síðustu daga: Ef eitthvað er þá er liðið betra Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2017 21:30 Ívar messar yfir sínum mönnum í kvöld. vísir/ernir „Mér fannst frammistaðan heilt yfir ágæt. Mér fannst við samt alveg geta meira, sérstaklega í fyrri hálfleik,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í kvöld, eftir frábæran sigur á KR. „Það vantaði aðeins kraft í okkur, en við vorum að hitta vel og það var það sem skóp forystuna í fyrri hálfleik. Mér fannst vanta kraft, en krafturinn í þriðja og fjórða var frábær.” Í fyrri hálfleik voru Haukarnir dálítið að rétta KR boltann í stað þess að stinga KR-inga almennilega af. „Okkur vantaði aðeins að klára leikinn vel. Við urðum kærulausir stundum og vorum ekki að gera það sem gekk vel. Um leið og við náðum forystu þá vorum við of seinir að setja upp.” „Heilt yfir er þetta bara flottur sigur og algjör liðssigur þar sem allir eru að skila frábærri vinnu. Við erum að fá stórkostlegt framlag frá bekknum.” Það eru ekki mörg lið sem koma í DHL-höllina og halda KR í 66 stigum eins og Haukarnir gerðu í kvöld. Varnarleikurinn var frábær. „Varnarleikurinn var frábær og stóru mennirnir okkar í teignum voru stórkostlegir. Þeir stoppuðu allt. Ég held ég hafi ekki séð annað eins og varnarleikinn hjá Hjálmari. Hann var rosalegur.” Ívar hefur verið erlendis með kvennalandsliðinu og kann aðstoðarmönnum sínum miklar þakkir fyrir frammistöðu þeirra síðustu daga og vikur, en Vilhjálmur Steinarsson og Steinar Aronsson eru aðstoðarmenn Ívars. „Ég vil hrósa aðstoðarmönnum mínum meðan ég var úti. Þeir hafa verið að sinna þessu, Vilhjálmur og Steinar, og hafa gert það frábærlega. Ef eitthvað er þá er liðið betra. Ég vil koma hrósi á þá tvo,” sagði Ívar þakklátur sínum mönnum í leikslok. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 66-81 | Haukar skelltu KR Haukar unnu glæsilegan sigur á KR í DHL-höllinni í kvöd, en Haukarnir leiddu frá því í fyrsta leikhluta. Mjög flottur leikur hjá þeim rauðklæddu, en að endingu varð munurinn fimmtán stig, 81-66. 16. nóvember 2017 21:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan heilt yfir ágæt. Mér fannst við samt alveg geta meira, sérstaklega í fyrri hálfleik,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í kvöld, eftir frábæran sigur á KR. „Það vantaði aðeins kraft í okkur, en við vorum að hitta vel og það var það sem skóp forystuna í fyrri hálfleik. Mér fannst vanta kraft, en krafturinn í þriðja og fjórða var frábær.” Í fyrri hálfleik voru Haukarnir dálítið að rétta KR boltann í stað þess að stinga KR-inga almennilega af. „Okkur vantaði aðeins að klára leikinn vel. Við urðum kærulausir stundum og vorum ekki að gera það sem gekk vel. Um leið og við náðum forystu þá vorum við of seinir að setja upp.” „Heilt yfir er þetta bara flottur sigur og algjör liðssigur þar sem allir eru að skila frábærri vinnu. Við erum að fá stórkostlegt framlag frá bekknum.” Það eru ekki mörg lið sem koma í DHL-höllina og halda KR í 66 stigum eins og Haukarnir gerðu í kvöld. Varnarleikurinn var frábær. „Varnarleikurinn var frábær og stóru mennirnir okkar í teignum voru stórkostlegir. Þeir stoppuðu allt. Ég held ég hafi ekki séð annað eins og varnarleikinn hjá Hjálmari. Hann var rosalegur.” Ívar hefur verið erlendis með kvennalandsliðinu og kann aðstoðarmönnum sínum miklar þakkir fyrir frammistöðu þeirra síðustu daga og vikur, en Vilhjálmur Steinarsson og Steinar Aronsson eru aðstoðarmenn Ívars. „Ég vil hrósa aðstoðarmönnum mínum meðan ég var úti. Þeir hafa verið að sinna þessu, Vilhjálmur og Steinar, og hafa gert það frábærlega. Ef eitthvað er þá er liðið betra. Ég vil koma hrósi á þá tvo,” sagði Ívar þakklátur sínum mönnum í leikslok.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 66-81 | Haukar skelltu KR Haukar unnu glæsilegan sigur á KR í DHL-höllinni í kvöd, en Haukarnir leiddu frá því í fyrsta leikhluta. Mjög flottur leikur hjá þeim rauðklæddu, en að endingu varð munurinn fimmtán stig, 81-66. 16. nóvember 2017 21:15 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 66-81 | Haukar skelltu KR Haukar unnu glæsilegan sigur á KR í DHL-höllinni í kvöd, en Haukarnir leiddu frá því í fyrsta leikhluta. Mjög flottur leikur hjá þeim rauðklæddu, en að endingu varð munurinn fimmtán stig, 81-66. 16. nóvember 2017 21:15