Domino's Körfuboltakvöld: Kviknaði í netinu hjá Pétri Rúnari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2017 13:15 Pétur Rúnar Birgisson átti magnaðan þriðja leikhluta í sigri Tindastóls á Keflavík í sjöttu umferðar Domino's deildar karla. „Þið sem eruð í eldri kantinum munið kannski eftir tölvuleiknum NBA Jam þegar maður hitti nokkrum í röð og það kviknaði í netinu. Það var smá þannig stemming í gær [á fimmtudaginn] hjá Pétri Rúnari,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um frammistöðu Péturs í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Pétur skoraði 26 stig í leiknum, þar af 21 í þriðja leikhluta og 19 þeirra komu í röð, án þess að liðsfélagi hans næði að skora inn á milli. „Frábær leikmaður,“ sagði Hermann Hauksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það er mikið talað um hann og Sigtrygg. Nú er Pétur búinn að vera maðurinn í nokkur ár og svo kemur Sigtryggur og hann er að spila frábærlega.“ „Hann er ekkert að hugsa út í þetta. Hann kemur bara í alla leiki og gefur 100 prósent.“ Kjartan Atli tók undir þetta. „Það tekur þá tíma að slípa sig saman. Tímabilið er bara nýbyrjað.“ Antonio Hester meiddist illa í leiknum, og seinna kom í ljós að hann hefði brotnað á ökkla. Hinir leikmenn Tindastóls stigu upp við það og sýndu gæði sín. „Tindastóll er bara ofboðslega þétt lið,“ sagði Hermann og Kristinn Geir Friðriksson sagði þetta bestu frammistöðu Tindastóls í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53 Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson átti magnaðan þriðja leikhluta í sigri Tindastóls á Keflavík í sjöttu umferðar Domino's deildar karla. „Þið sem eruð í eldri kantinum munið kannski eftir tölvuleiknum NBA Jam þegar maður hitti nokkrum í röð og það kviknaði í netinu. Það var smá þannig stemming í gær [á fimmtudaginn] hjá Pétri Rúnari,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um frammistöðu Péturs í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Pétur skoraði 26 stig í leiknum, þar af 21 í þriðja leikhluta og 19 þeirra komu í röð, án þess að liðsfélagi hans næði að skora inn á milli. „Frábær leikmaður,“ sagði Hermann Hauksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það er mikið talað um hann og Sigtrygg. Nú er Pétur búinn að vera maðurinn í nokkur ár og svo kemur Sigtryggur og hann er að spila frábærlega.“ „Hann er ekkert að hugsa út í þetta. Hann kemur bara í alla leiki og gefur 100 prósent.“ Kjartan Atli tók undir þetta. „Það tekur þá tíma að slípa sig saman. Tímabilið er bara nýbyrjað.“ Antonio Hester meiddist illa í leiknum, og seinna kom í ljós að hann hefði brotnað á ökkla. Hinir leikmenn Tindastóls stigu upp við það og sýndu gæði sín. „Tindastóll er bara ofboðslega þétt lið,“ sagði Hermann og Kristinn Geir Friðriksson sagði þetta bestu frammistöðu Tindastóls í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53 Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30
Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53
Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15