Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 16:53 Antonio Hester. Vísir/Anton Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi. Dominos-deild karla Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Tindastólsmenn sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kemur fram að Hester hafi ökklabrotnað þegar hann missteig sig illa í fyrri hálfleik í leiknum í gær.Fréttatilkynning TindastólsEins og svo flestir vita þá meiddist Antonio K Hester leikmaður Tindastóls sig á ökkla í leik liðsins í gærkvöldi.Eftir að hafa gengið í gegnum margar skoðanir í dag hjá læknum er komin niðurstaði í málið. Hester er ökklabrotinn og er ekkert hægt að horfa fram hjá því, læknar gefa þessu 2-3 mánuði að Hester nái sér að fullu.Er þetta vissulega mikið högg fyrir félagið enda um að ræða einn besta leikmann liðsins, en eins og oft hefur verið sagt áður að það hefur aldrei blásið það mikið að það lægi ekki aftur.f/h stjórnar KKd TindastólsStefán Jónsson formaður. Antonio Hester fór upp á sjúkrahús áður en leiknum lauk og það kom síðan í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin hans eru. Antonio Hester var kominn með 16 stig og 8 fráköst á aðeins 15 mínútum þegar hann meiddist um miðjan annan leikhluta í gær. Tindastólsmenn náðu að þjappa sér saman og tryggja sér sinn fimmta sigur í röð í Domino´s deildinni ekki síst þökk sér frammistöðu Péturs Rúnars Birgissonar sem var með 26 stig, 13 stoðsendingar og sex þriggja stiga körfur í leiknum. Antonio Hester var með 22,5 stig goi 9,0 fráköst að meðaltali í fyrstu sex leikjum Stólanna í Domino´s deildinni en þetta er hans annað tímabil með liðinu. Hester var með 23,4 stig og 10,8 stoðsendingar að meðaltali á tímabilinu í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Antonio Hester meiddi sig í leiknum í gær en við verðum að vara viðkvæma við þessu myndbandi.
Dominos-deild karla Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira