Söfnuðu milljónum fyrir góðhjartaðan heimilislausan mann Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2017 16:42 Kate McClure og Johnny Bobbitt. Kate McClure var að keyra eftir hraðbraut í New Jersy þegar hún varð eldsneytislaus í síðasta mánuði. Hún var hrædd og stressuð þegar hún gekk eftir veginum að kvöldi til að næstu bensínstöð. Áður en langt um leið hitti hún heimilislausan mann sem sagði henni að fara aftur í bílinn sinn og læsa honum. Skömmu seinna kom hann aftur og var með bensínbrúsa. Johnny Bobbitt hafði þá eytt síðasta peningnum sínum til að kaupa bensín fyrir McClure. Bobbitt bað ekki um neitt í staðinn. Á næstu vikum stoppaði McClure nokkrum sinnum hjá Bobbitt. Hún endurgreiddi honum fyrir eldsneytið og gaf honum hlý föt og peninga. Hún vildi þó alltaf gera meira fyrir hann. Nú hefur McClure og kærasti hennar Mark D‘Amico safnað rúmlega 300 þúsund dölum fyrir Bobbitt. Það samsvarar rúmlega 31 milljón króna. Þau McClure og D‘Amico gripu til þess ráðs að efna til hópfjáröflunar þar sem þau sögðu frá umræddu kvöldi þegar hún varð eldsneytislaus og samskiptum sínum við Bobbitt. Markmið þeirra var að safna fyrir innborgun á íbúð og ódýrum og traustum bíl fyrir Bobbitt.Sagan fór þó eins og eldur í sinum um internetið og hafa fjölmiðlar ytra fjallað um málið einnig. Nú hafa tæplega ellefu þúsund manns gefið til söfnunarinnar og þegar þetta er skrifað hefur 307.561 dalur safnast. D‘Amico sagði í samtali við CNN að hann hefði aldrei átt von á að svo mikið myndi safnast. Hann segist ekki geta útskýrt hvernig þetta hafi gerst.Bobbitt er nú kominn á hótel og með tölvu og er hann að átta sig á því hvað hann vill gera við alla peningana. D‘Amico sagði CNN að Bobbitt hefði hug á því að gefa hluta þeirra til nokkurra staða eins og athvarfa sem hann hefur getað treyst á í heimilisleysi sínu. Hann vildi þakka fyrir sig með því að hjálpa öðrum. „Hann dreymir ekki um kampavín og kavíar.“Hér má sjá myndband þar sem parið tilkynnti Bobbitt að söfnunin væri komin í 769 dali fyrr í mánuðinum. #fresh pic.twitter.com/lRRmxfYl2Z— Kate McClure (@getjohnnyahome) November 24, 2017 Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira
Kate McClure var að keyra eftir hraðbraut í New Jersy þegar hún varð eldsneytislaus í síðasta mánuði. Hún var hrædd og stressuð þegar hún gekk eftir veginum að kvöldi til að næstu bensínstöð. Áður en langt um leið hitti hún heimilislausan mann sem sagði henni að fara aftur í bílinn sinn og læsa honum. Skömmu seinna kom hann aftur og var með bensínbrúsa. Johnny Bobbitt hafði þá eytt síðasta peningnum sínum til að kaupa bensín fyrir McClure. Bobbitt bað ekki um neitt í staðinn. Á næstu vikum stoppaði McClure nokkrum sinnum hjá Bobbitt. Hún endurgreiddi honum fyrir eldsneytið og gaf honum hlý föt og peninga. Hún vildi þó alltaf gera meira fyrir hann. Nú hefur McClure og kærasti hennar Mark D‘Amico safnað rúmlega 300 þúsund dölum fyrir Bobbitt. Það samsvarar rúmlega 31 milljón króna. Þau McClure og D‘Amico gripu til þess ráðs að efna til hópfjáröflunar þar sem þau sögðu frá umræddu kvöldi þegar hún varð eldsneytislaus og samskiptum sínum við Bobbitt. Markmið þeirra var að safna fyrir innborgun á íbúð og ódýrum og traustum bíl fyrir Bobbitt.Sagan fór þó eins og eldur í sinum um internetið og hafa fjölmiðlar ytra fjallað um málið einnig. Nú hafa tæplega ellefu þúsund manns gefið til söfnunarinnar og þegar þetta er skrifað hefur 307.561 dalur safnast. D‘Amico sagði í samtali við CNN að hann hefði aldrei átt von á að svo mikið myndi safnast. Hann segist ekki geta útskýrt hvernig þetta hafi gerst.Bobbitt er nú kominn á hótel og með tölvu og er hann að átta sig á því hvað hann vill gera við alla peningana. D‘Amico sagði CNN að Bobbitt hefði hug á því að gefa hluta þeirra til nokkurra staða eins og athvarfa sem hann hefur getað treyst á í heimilisleysi sínu. Hann vildi þakka fyrir sig með því að hjálpa öðrum. „Hann dreymir ekki um kampavín og kavíar.“Hér má sjá myndband þar sem parið tilkynnti Bobbitt að söfnunin væri komin í 769 dali fyrr í mánuðinum. #fresh pic.twitter.com/lRRmxfYl2Z— Kate McClure (@getjohnnyahome) November 24, 2017
Bandaríkin Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira