Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour