Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour