Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour