Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour