Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour