Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour