Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour