Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour