Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour