Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour