Egyptar tóku fimmtán af lífi fyrir árás á Sínaí-skaga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2017 07:00 Frá vettvangi mannskæðrar árásar í síðasta mánuði. Nordicphotos/AFP Fimmtán voru teknir af lífi í Egyptalandi í gær eftir að hafa verið sakfelldir fyrir árás á hermenn á Sínaí-skaga árið 2013. Aftökurnar fóru fram í tveimur fangelsum í norðurhluta landsins. Um var að ræða fyrstu fjöldaaftöku Egypta frá því sex skæruliðar voru hengdir fyrir tveimur árum. Mennirnir voru sakfelldir fyrir fjórum árum en þeir myrtu níu hermenn. Átök hafa geisað á skaganum undanfarin ár. Hafa hermenn þar kljáðst við hryðjuverkamenn, meðal annars skæruliða hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Hafa árásir þeirra einkum beinst gegn hermönnum, lögreglu og dómstólum. Átökin hófust eftir að íslamistanum Mohamed Morsi var bolað úr stóli forseta landsins. Að minnsta kosti þúsund meðlimir öryggissveita landsins hafa fallið í bardögunum. Fjöldi fallinna vígamanna liggur ekki fyrir. Í síðustu viku sprengdu ISIS-liðar þyrlu sem var á jörðu niðri á flugvelli á norðurhluta Sínaí-skaga. Einn hermaður fórst í árásinni og tveir særðust. Í nóvember er talið að ISIS hafi staðið að hryðjuverkaárás á mosku á norðurhluta Sínaí-skaga en á þriðja hundrað létu lífið í þeirri árás. Eftir árásina í síðasta mánuði ákvað forsetinn Abdul Fattah al-Sisi að gefa egypska hernum þriggja mánaða frest til þess að kveða niður starfsemi ISIS á svæðinu. Heimilaði hann að öllum mögulegum ráðum yrði beitt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Fimmtán voru teknir af lífi í Egyptalandi í gær eftir að hafa verið sakfelldir fyrir árás á hermenn á Sínaí-skaga árið 2013. Aftökurnar fóru fram í tveimur fangelsum í norðurhluta landsins. Um var að ræða fyrstu fjöldaaftöku Egypta frá því sex skæruliðar voru hengdir fyrir tveimur árum. Mennirnir voru sakfelldir fyrir fjórum árum en þeir myrtu níu hermenn. Átök hafa geisað á skaganum undanfarin ár. Hafa hermenn þar kljáðst við hryðjuverkamenn, meðal annars skæruliða hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Hafa árásir þeirra einkum beinst gegn hermönnum, lögreglu og dómstólum. Átökin hófust eftir að íslamistanum Mohamed Morsi var bolað úr stóli forseta landsins. Að minnsta kosti þúsund meðlimir öryggissveita landsins hafa fallið í bardögunum. Fjöldi fallinna vígamanna liggur ekki fyrir. Í síðustu viku sprengdu ISIS-liðar þyrlu sem var á jörðu niðri á flugvelli á norðurhluta Sínaí-skaga. Einn hermaður fórst í árásinni og tveir særðust. Í nóvember er talið að ISIS hafi staðið að hryðjuverkaárás á mosku á norðurhluta Sínaí-skaga en á þriðja hundrað létu lífið í þeirri árás. Eftir árásina í síðasta mánuði ákvað forsetinn Abdul Fattah al-Sisi að gefa egypska hernum þriggja mánaða frest til þess að kveða niður starfsemi ISIS á svæðinu. Heimilaði hann að öllum mögulegum ráðum yrði beitt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira