Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour