Fastir í vélum á Keflavíkurflugvelli í allt að 80 mínútur vegna veðursins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 11:06 Miklar tafir hafa orðið á millilandaflugi í morgun vegna óveðurs sem geisað hefur á suðvesturhorni landsins og var til dæmis vélum Icelandair frá Norður-Ameríku seinkað þar sem veðrið var fyrirséð. Vísir/Anton Brink. Byrjað var að setja rana við allar vélar sem lentar voru á Keflavíkurflugvelli klukkan 10:20 í morgun. Þeir farþegar sem sátu fastir í vélunum hvað lengst vegna veðurs voru þar í um 80 mínútur. Miklar tafir hafa orðið á millilandaflugi í morgun vegna óveðurs sem geisað hefur á suðvesturhorni landsins og var til dæmis vélum Icelandair frá Norður-Ameríku seinkað þar sem veðrið var fyrirséð. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltúa ISAVIA, er verið að byrja að hleypa fólki frá borði en alls lentu nítján vélar á vellinum í morgun. „Fyrstu vélarnar lentu um klukkan níu í morgun svo farþegarnir voru búnir að bíða mislengi í vélunum. Þær vélar sem voru búnar að bíða hvað lengst voru búnar að bíað í um 80 mínútur,“ segir Guðjón. Þrjár aðrar vélar eru svo nýlentar á Keflavíkurflugvelli en þær bíða eftir því að komast að flugstöðinni. „Það er verið að vinna í því að tæma þær vélar sem voru búnar að vera að bíða, snúa þeim við og leggja af stað sem eru að bíða í flugstöðinni. Þá losnar pláss fyrir þessar sem voru að lenda. Það er verið að vinna þetta eins hratt og mögulegt er.“ Veður Tengdar fréttir Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. 9. janúar 2018 09:44 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Byrjað var að setja rana við allar vélar sem lentar voru á Keflavíkurflugvelli klukkan 10:20 í morgun. Þeir farþegar sem sátu fastir í vélunum hvað lengst vegna veðurs voru þar í um 80 mínútur. Miklar tafir hafa orðið á millilandaflugi í morgun vegna óveðurs sem geisað hefur á suðvesturhorni landsins og var til dæmis vélum Icelandair frá Norður-Ameríku seinkað þar sem veðrið var fyrirséð. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltúa ISAVIA, er verið að byrja að hleypa fólki frá borði en alls lentu nítján vélar á vellinum í morgun. „Fyrstu vélarnar lentu um klukkan níu í morgun svo farþegarnir voru búnir að bíða mislengi í vélunum. Þær vélar sem voru búnar að bíða hvað lengst voru búnar að bíað í um 80 mínútur,“ segir Guðjón. Þrjár aðrar vélar eru svo nýlentar á Keflavíkurflugvelli en þær bíða eftir því að komast að flugstöðinni. „Það er verið að vinna í því að tæma þær vélar sem voru búnar að vera að bíða, snúa þeim við og leggja af stað sem eru að bíða í flugstöðinni. Þá losnar pláss fyrir þessar sem voru að lenda. Það er verið að vinna þetta eins hratt og mögulegt er.“
Veður Tengdar fréttir Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. 9. janúar 2018 09:44 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. 9. janúar 2018 09:44
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37