Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt Magnús Ellert Bjarnason skrifar 4. janúar 2018 22:50 Matthías Orri Sigurðarson. Vísir/Anton ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino’s deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73. ÍR byrjar því nýtt ár vel og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. Liðið er með 18 stig, jafn mörg og KR sem tróna á toppi deildarinnar. Leikstjórnandi ÍR, Matthías Orri Sigurðarson, var að öðrum ólastaður besti maður leiksins. Var hann að vonum sáttur í leikslok. „Ég er mjög sáttur. Fyrir utan smá kafla í öðrum leikhluta stjórnuðum við leiknum allan tímann. Við keyrðum síðan á þá í þriðja leikhluta og spiluðum frábæran körfubolta. Það er mjög sætt að vinna sterkt lið eins og Tindastól í fyrsta leik ársins,“ sagði Matthías. Matthías er bjartsýnn fyrir komandi leiki og vanmetur hann ekki botnlið Hattar. „Mér líst vel á næstu leiki og leikinn gegn Hetti á Egilstöðum næsta sunnudag. Það er samt alls ekki auðvelt að spila þar. Stjarnan er að ég held eina liðið sem hefur unnið stóran sigur þar,“ sagði Matthías. Að lokum var Matthías spurður af hverju Borce Ilievski, þjálfari ÍR, sagðist hafa verið óanægður með sitt lið í jólafríinu. „Hann var eitthvað pirraður með það hvernig við vorum að æfa, þú veist hvernig þessir austur evrópumenn eru. Það er bara harkan sex og ekkert gefið eftir,“ sagði Matthías og glotti. „Við ákváðum fyrir leikinn sem lið að sýna að við eigum skilið að vera við topp deildarinnar. Komum vel gíraðir í leikinn og í hörku formi, þannig að Borce getur ekki kvartað neitt,“ sagði Matthías. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino’s deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73. ÍR byrjar því nýtt ár vel og gefur ekkert eftir í toppbaráttunni. Liðið er með 18 stig, jafn mörg og KR sem tróna á toppi deildarinnar. Leikstjórnandi ÍR, Matthías Orri Sigurðarson, var að öðrum ólastaður besti maður leiksins. Var hann að vonum sáttur í leikslok. „Ég er mjög sáttur. Fyrir utan smá kafla í öðrum leikhluta stjórnuðum við leiknum allan tímann. Við keyrðum síðan á þá í þriðja leikhluta og spiluðum frábæran körfubolta. Það er mjög sætt að vinna sterkt lið eins og Tindastól í fyrsta leik ársins,“ sagði Matthías. Matthías er bjartsýnn fyrir komandi leiki og vanmetur hann ekki botnlið Hattar. „Mér líst vel á næstu leiki og leikinn gegn Hetti á Egilstöðum næsta sunnudag. Það er samt alls ekki auðvelt að spila þar. Stjarnan er að ég held eina liðið sem hefur unnið stóran sigur þar,“ sagði Matthías. Að lokum var Matthías spurður af hverju Borce Ilievski, þjálfari ÍR, sagðist hafa verið óanægður með sitt lið í jólafríinu. „Hann var eitthvað pirraður með það hvernig við vorum að æfa, þú veist hvernig þessir austur evrópumenn eru. Það er bara harkan sex og ekkert gefið eftir,“ sagði Matthías og glotti. „Við ákváðum fyrir leikinn sem lið að sýna að við eigum skilið að vera við topp deildarinnar. Komum vel gíraðir í leikinn og í hörku formi, þannig að Borce getur ekki kvartað neitt,“ sagði Matthías.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli