Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Daníel Freyr Birkisson skrifar 3. janúar 2018 13:59 Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands og Boris Johnson, utanríkisráðherra. vísir/getty Bretland lítur nú hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja (Trans-Pacific Partnership, TPP) og er talað um að viðræður muni líklegast eiga sér stað um aðild ríkisins að samningnum þegar Brexit-ferlinu lýkur. The Guardian greinir frá.Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, er sagður vera að leggja drög að samningum við TPP en ellefu ríki eiga nú þegar aðild að þessari fríverslun. Þau eru Ástralía, Brúnei, Kanada, Síle, Japan, Malasía, Mexíkó, Nýja-Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam. Samningurinn var undirritaður snemma árs 2016 og var það einkum fyrir tilstilli Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta. Nú er öldin hins vegar önnur því Bandaríkin drógu aðild sína að samningnum til baka í janúar 2017 þegar Donald Trump komst til valda. Fari svo að samningar náist yrði Bretland fyrsta aðildarríki samningsins sem ekki hefur landamæri að Kyrrahafi eða Suður-Kínahafi. Ekki þykir þó líklegt að slík fyrirheit verði að veruleika á næstunni sökum þess að Bretland stendur enn í stappi við Evrópusambandið um útgöngu en einnig vegna ákvörðunar Bandaríkjanna að draga til baka aðild sína. TPP-samningurinn er því til skoðunar þessa dagana og munu einhverjar endurbætur eiga sér stað í þeim efnum. Fari svo að Bretar gangi að fullu úr innri mörkuðum Evrópusambandsins þykir líklegt að ríkisstjórn þar í landi leiti nýrra leiða í viðskiptum gagnvart öðrum ríkjum. Bretland Brexit Chile Evrópusambandið Tengdar fréttir Samningur Kyrrahafsríkja undirritaður Fulltrúar tólf ríkja hafa undirritað umdeildan samning um niðurfellingu tolla og fleira. 5. febrúar 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bretland lítur nú hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja (Trans-Pacific Partnership, TPP) og er talað um að viðræður muni líklegast eiga sér stað um aðild ríkisins að samningnum þegar Brexit-ferlinu lýkur. The Guardian greinir frá.Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, er sagður vera að leggja drög að samningum við TPP en ellefu ríki eiga nú þegar aðild að þessari fríverslun. Þau eru Ástralía, Brúnei, Kanada, Síle, Japan, Malasía, Mexíkó, Nýja-Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam. Samningurinn var undirritaður snemma árs 2016 og var það einkum fyrir tilstilli Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseta. Nú er öldin hins vegar önnur því Bandaríkin drógu aðild sína að samningnum til baka í janúar 2017 þegar Donald Trump komst til valda. Fari svo að samningar náist yrði Bretland fyrsta aðildarríki samningsins sem ekki hefur landamæri að Kyrrahafi eða Suður-Kínahafi. Ekki þykir þó líklegt að slík fyrirheit verði að veruleika á næstunni sökum þess að Bretland stendur enn í stappi við Evrópusambandið um útgöngu en einnig vegna ákvörðunar Bandaríkjanna að draga til baka aðild sína. TPP-samningurinn er því til skoðunar þessa dagana og munu einhverjar endurbætur eiga sér stað í þeim efnum. Fari svo að Bretar gangi að fullu úr innri mörkuðum Evrópusambandsins þykir líklegt að ríkisstjórn þar í landi leiti nýrra leiða í viðskiptum gagnvart öðrum ríkjum.
Bretland Brexit Chile Evrópusambandið Tengdar fréttir Samningur Kyrrahafsríkja undirritaður Fulltrúar tólf ríkja hafa undirritað umdeildan samning um niðurfellingu tolla og fleira. 5. febrúar 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samningur Kyrrahafsríkja undirritaður Fulltrúar tólf ríkja hafa undirritað umdeildan samning um niðurfellingu tolla og fleira. 5. febrúar 2016 07:00
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent