Fékk nóg af biðinni og settist á vænginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 07:21 Maðurinn hafði beðið í um hálftíma á flugbrautinni áður en hann ákvað að fá sér ferskt loft. Skjáskot Farþegi lággjaldaflugfélagsins Ryanair hefur bakað sér töluverð vandræði eftir að hafa yfirgefið flugvél félagsins og tyllt sér á væng vélarinnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að maðurinn hafi fengið upp í kok af því að sitja í vélinni sem hafði flutt hann til Malaga á Spáni. Flugtaki vélarinnar frá Lundúnum hafði seinkað um eina og hálfa klukkustund og var honum því nóg boðið þegar hann þurfti að bíða í hálftíma til viðbótar inni í vélinni meðan hún stóð á spænsku flugbrautinni. Hann ákvað því að opna neyðarútgang og koma sér makindlega fyrir á öðrum væng vélarinnar. Ekki fylgir sögunni hvað hann sat þar lengi en eftir samningaviðræður við áhöfn vélarinnar ákvað hann að halda aftur inn. Manninum, sem sagður er vera Pólverji á sextugsaldri, var síðan fylgt úr vélinni af öryggisvörðum. Í myndbandi sem annar farþegi fangaði má sjá manninn leggja frá sér handfarangurinn áður en hann sest á vænginn. Fólki, að frátaldri áhöfninni hugsanlega, þótti uppátækið hið fyndasta og má heyra það hlæja í bakgrunninum. Haft er eftir einum farþega vélarinnar að augnablikið sem maðurinn yfigaf vélina hafi verið „súrrealískt“ og er hann sagður hafa sagt, skömmu áður en hann opnaði neyðarútganginn: „Ég ferðast þá bara á vængnum!“ Annar farþegi telur þó að maðurinn hafi átt í erfiðleikum með andardrátt sökum astma og hafi því neyðst til að fá sér ferskt loft. Talsmaður Ryanair segir að sama hvort það er þá líti flugfélagið málið alvarlegum augum. Fréttir af flugi Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Farþegi lággjaldaflugfélagsins Ryanair hefur bakað sér töluverð vandræði eftir að hafa yfirgefið flugvél félagsins og tyllt sér á væng vélarinnar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að maðurinn hafi fengið upp í kok af því að sitja í vélinni sem hafði flutt hann til Malaga á Spáni. Flugtaki vélarinnar frá Lundúnum hafði seinkað um eina og hálfa klukkustund og var honum því nóg boðið þegar hann þurfti að bíða í hálftíma til viðbótar inni í vélinni meðan hún stóð á spænsku flugbrautinni. Hann ákvað því að opna neyðarútgang og koma sér makindlega fyrir á öðrum væng vélarinnar. Ekki fylgir sögunni hvað hann sat þar lengi en eftir samningaviðræður við áhöfn vélarinnar ákvað hann að halda aftur inn. Manninum, sem sagður er vera Pólverji á sextugsaldri, var síðan fylgt úr vélinni af öryggisvörðum. Í myndbandi sem annar farþegi fangaði má sjá manninn leggja frá sér handfarangurinn áður en hann sest á vænginn. Fólki, að frátaldri áhöfninni hugsanlega, þótti uppátækið hið fyndasta og má heyra það hlæja í bakgrunninum. Haft er eftir einum farþega vélarinnar að augnablikið sem maðurinn yfigaf vélina hafi verið „súrrealískt“ og er hann sagður hafa sagt, skömmu áður en hann opnaði neyðarútganginn: „Ég ferðast þá bara á vængnum!“ Annar farþegi telur þó að maðurinn hafi átt í erfiðleikum með andardrátt sökum astma og hafi því neyðst til að fá sér ferskt loft. Talsmaður Ryanair segir að sama hvort það er þá líti flugfélagið málið alvarlegum augum.
Fréttir af flugi Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira