Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið Smári Jökull Jónsson skrifar 19. janúar 2018 21:59 Dagur Kár í leik með Grindavík. Vísir/Anton „Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
„Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45