Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 18. janúar 2018 21:51 Hér má sjá hvernig tré rifnaði upp með rótunum í borginni Haag í Hollandi. Vísir/Getty Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Fjórir hafa látist af völdum mikils storms sem hefur gengið yfir norðanverða Evrópu. Fréttastofa BBC sagði frá því að þrír hefðu látist í Hollandi og tveir í Þýskalandi í þessum öfluga stormi. Al Jazeera sagði frá því að nokkrir hefðu slasast í þessum hamförum, þar á meðal þrír sem urðu undir loftklæðningu sem hrundi á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam.BBC segir vindhviður hafa náð allt að 39 metrum á sekúndu í þessum stormi og hefur hann raskað samgöngum víða. Lestarsamgöngur hafa legið niðri á tímum og þá hafa flugfélög þurft að aflýsa hundruð áætlunarferðum. Hollendingar hafa margir hverjir deilt á samfélagsmiðlum myndum og myndböndum af þessum stormi og afleiðingum hans undir myllumerkinu #CodeRood sem þýðir rauður kóði á íslensku. Þar má sjá hvernig þök hafa rifnað af húsum og þegar hjólreiðafólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut í þessu óveðri. Waanzinnig, complete daken worden weggerukt. #storm (via @paulschram) pic.twitter.com/vHbglN4HOE— Johan Boef (@jboef) January 18, 2018 Ultimate wheelie #storm #Netherlands pic.twitter.com/eaIMu2824V— Angelique v Huijzen (@Kotiangyc) January 18, 2018 Well this is happening in the Netherlands right now.. We love storm!!! pic.twitter.com/hsbXw3RDzw— Shari (@moonlightshari) January 18, 2018 There she goes! #storm #codeRED #Netherlands pic.twitter.com/RAEHwTHWv7— RichardHoogeveen.nl (@RichardMaasdijk) January 18, 2018 Dixie you later #stormweer #storm #coderood pic.twitter.com/ZV4UW4rC3H— Anouk. (@adhdinah) January 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18. janúar 2018 14:41