Rúnar Kára: Ekki skúffaður af óréttlæti heldur eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 14:30 Rúnar Kárason. Vísir/Ernir Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira