Starfsmenn Domino's tröðkuðu á pítsudeigi: „Þetta er náttúrlega ekki í lagi“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. janúar 2018 12:58 Staðurinn tengist fréttinni ekki beint. vísir/eyþór Birgir Örn Birgisson, upplýsingafulltrúi Domino‘s á Íslandi, segir athæfi starfsmanna fyrirtækisins þar sem traðkað var á pítsudeigi á gólfinu, það notað sem „flík“ og potað var í fullbakaða pítsu ekki í lagi. DV greindi frá málinu fyrr í dag og birti myndband sem upprunalega birtist á Snapchat-reikningi eins starfsmannsins. „Þetta er skýrt gegn okkar vinnureglum og kröfum sem við gerum til okkar sjálfra, félagsins og starfsmanna,“ segir Birgir í samtali við Vísi. Þá tröðkuðu starfsmennirnir sem um ræðir á deiginu, notuðu það sem flík en einnig var potað í bakaða pítsu. Birgir segir deigið þó hafa verið útrunnið og engin hætta á að það hefði farið í dreifingu til viðskiptavina. „Þetta var deig sem var útrunnið og fer aldrei út til viðskiptavina. Þeir bregða á leik áður en það fer í ruslið en það er náttúrlega ekki í lagi að þeir séu að haga sér með þessum hætti.“ Hann segir málið vera í ferli og að svona atvik séu tekin föstum tökum af hálfu fyrirtækisins. „Við erum meðvituð um hvaða starfsmenn ræðir. Málið er komið í ferli og við tökum auðvitað á svona málum, hratt og örugglega,“ segir Birgir að lokum.Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir og birt var með frétt DV. Neytendur Tengdar fréttir Eiga nú 95 prósent hlut í Domino's á Íslandi Domino's Pizza Group hefur keypt 44,3 prósent hlut íslenskra fjárfesta í rekstri Domino's á Íslandi, en keðjan átti fyrir 51 prósent ráðandi hlut. 14. desember 2017 12:18 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Birgir Örn Birgisson, upplýsingafulltrúi Domino‘s á Íslandi, segir athæfi starfsmanna fyrirtækisins þar sem traðkað var á pítsudeigi á gólfinu, það notað sem „flík“ og potað var í fullbakaða pítsu ekki í lagi. DV greindi frá málinu fyrr í dag og birti myndband sem upprunalega birtist á Snapchat-reikningi eins starfsmannsins. „Þetta er skýrt gegn okkar vinnureglum og kröfum sem við gerum til okkar sjálfra, félagsins og starfsmanna,“ segir Birgir í samtali við Vísi. Þá tröðkuðu starfsmennirnir sem um ræðir á deiginu, notuðu það sem flík en einnig var potað í bakaða pítsu. Birgir segir deigið þó hafa verið útrunnið og engin hætta á að það hefði farið í dreifingu til viðskiptavina. „Þetta var deig sem var útrunnið og fer aldrei út til viðskiptavina. Þeir bregða á leik áður en það fer í ruslið en það er náttúrlega ekki í lagi að þeir séu að haga sér með þessum hætti.“ Hann segir málið vera í ferli og að svona atvik séu tekin föstum tökum af hálfu fyrirtækisins. „Við erum meðvituð um hvaða starfsmenn ræðir. Málið er komið í ferli og við tökum auðvitað á svona málum, hratt og örugglega,“ segir Birgir að lokum.Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir og birt var með frétt DV.
Neytendur Tengdar fréttir Eiga nú 95 prósent hlut í Domino's á Íslandi Domino's Pizza Group hefur keypt 44,3 prósent hlut íslenskra fjárfesta í rekstri Domino's á Íslandi, en keðjan átti fyrir 51 prósent ráðandi hlut. 14. desember 2017 12:18 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Eiga nú 95 prósent hlut í Domino's á Íslandi Domino's Pizza Group hefur keypt 44,3 prósent hlut íslenskra fjárfesta í rekstri Domino's á Íslandi, en keðjan átti fyrir 51 prósent ráðandi hlut. 14. desember 2017 12:18