Twitter logar út af menguðu vatni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Það er betra að sjóða vatnið. Vísir/Getty Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst: Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst:
Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“