Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2018 19:44 Arnar Freyr Arnarsson í baráttunni á línunni í kvöld Vísir/Ernir Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30