Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 19:26 Vísir/Ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Ísland vann í dag sigur á Svíum í fyrsta leik liðanna á EM, 26-24. „Ég neita því ekki að það var gott að byrja mótið á sigri. Ég er stórkostlega ánægður með drengina,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann skynjaði að það væri góður andi í hópnum fyrir þennan leik. „Við vorum búnir að leggja mikla vinnu í að skoða Svíana og eyða miklum tíma í þá. Og það er greinilegt að sú vinna skilaði sér,“ sagði Geir. „Við vorum búnir að ræða þetta vel fyrir leikinn og að mörgu leyti gekk það sem við ætluðum að gera upp í fyrri hálfleik. Frammistaðan hjá Bjögga var líka frábær,“ sagði Geir sem íhugaði að gera breytingar í síðari hálfleik, þegar það fór að halla undan fæti. „Það kom mjög erfiður kafli þar sem þeir sóttu hart að okkur og við fengum litla markvörslu. Við reyndum að halda í það sem hafði virkað og það gekk upp.“ Geir segir að það hafi verið 3-0 kafli Svíþjóðar þegar þeir voru undirtölu sem kveikti í þeim gulklæddu. „Allt í einu minnkaði níu marka forysta í sex. Yfirtalan gekk ekki vel hjá okkur en það er enginn að velta þessu fyrir sér núna. Við munum skoða þetta vel í framhaldinu en niðurstaðan er góð.“ Þjálfarinn segir að hans vinna verði svo sem ekki léttari þrátt fyrir sigurinn. „Það má ekkert slaka á þrátt fyrir að við séum með tvö stig. Við getum samt setið eftir.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. Ísland vann í dag sigur á Svíum í fyrsta leik liðanna á EM, 26-24. „Ég neita því ekki að það var gott að byrja mótið á sigri. Ég er stórkostlega ánægður með drengina,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann skynjaði að það væri góður andi í hópnum fyrir þennan leik. „Við vorum búnir að leggja mikla vinnu í að skoða Svíana og eyða miklum tíma í þá. Og það er greinilegt að sú vinna skilaði sér,“ sagði Geir. „Við vorum búnir að ræða þetta vel fyrir leikinn og að mörgu leyti gekk það sem við ætluðum að gera upp í fyrri hálfleik. Frammistaðan hjá Bjögga var líka frábær,“ sagði Geir sem íhugaði að gera breytingar í síðari hálfleik, þegar það fór að halla undan fæti. „Það kom mjög erfiður kafli þar sem þeir sóttu hart að okkur og við fengum litla markvörslu. Við reyndum að halda í það sem hafði virkað og það gekk upp.“ Geir segir að það hafi verið 3-0 kafli Svíþjóðar þegar þeir voru undirtölu sem kveikti í þeim gulklæddu. „Allt í einu minnkaði níu marka forysta í sex. Yfirtalan gekk ekki vel hjá okkur en það er enginn að velta þessu fyrir sér núna. Við munum skoða þetta vel í framhaldinu en niðurstaðan er góð.“ Þjálfarinn segir að hans vinna verði svo sem ekki léttari þrátt fyrir sigurinn. „Það má ekkert slaka á þrátt fyrir að við séum með tvö stig. Við getum samt setið eftir.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00