Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2018 09:00 Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona greindi frá vafasömum samskiptum norsks þjálfara við sig í gær. KSÍ Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur. Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna. Lýsing Hólmfríðar á samskiptum sínum við þjálfara sinn í Noregi vakti mikla athygli enda saga hennar dæmi um hræðilegt hlutskipti leikmanns í samskiptum við þjálfara sinn. Frásögn Hólmfríðar var birtist ekki undir nafni en mbl.is fékk síðar leyfi hennar til að segja frá því að þetta væri hennar reynslusaga. Hólmfríður sagði þar frá því hvernig hún hefði verið áreitt kynferðislega af þjálfara sínum hjá Avaldsnes en það endaði með að þjálfarinn var á endanum látinn fara. Hólmfríður segir líka frá eftirmálunum og hvernig henni líður þegar hún óttast um að hitta hann aftur. Norska ríkisútvarpið, NRK, fjallar um málið og hafa blaðamenn NRK sóst eftir viðbrögðum frá þeim sem tengdust Avaldsnes á þessum tíma. Þar á meðal þjálfaranum sem var þó aldrei nefndur á nafn í frásögn Hólmfríðar. Hólmfríður vildi ekki veit NRK viðtal vegna málsins en Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfesti við norska ríkisútvarpið að hann þekkti mál Hólmfríðar. Graad er á því að félagið hafi reynt af vinna úr því af fagmennsku sem hafi endað með að þjálfarinn var látinn fara.Mynd/Heimasíða NRKArne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segist hafa sett pressu á að þjálfarinn yrði rekinn vegna áreitis í garð Hólmfríðar og upplýsir jafnframt að hann hafi séð hluta af þeim skilaboðum sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Helge Graad, formaður Avaldsnes, staðfestir í samtali við norska ríkisútvarpið að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segir að þegar málið hafi komið upp hafi félagið reynt að vinna úr því fagmannlega og að niðurstaðan hafi verið að sú að þjálfarinn hafi verið látinn fara. Arne Utvik, formaður kvennadeildar Avaldsnes, segir sömuleiðis að hann þekki til sögu Hólmfríðar. Hann segist hafa viljað að þjálfarinn yrði rekinn vegna þessa stanslausa áreitt í garð Hólmfríðar. Utvik þekkti vel til málsins og sagðist hafa séð skilaboð sem þjálfarinn sendi Hólmfríði á sínum tíma. Þjálfarinn sendi Hólmfríði óviðeigandi myndir og myndbönd og þar voru komin mjög skýr sönnunargögn um áreiti og framkomu þjálfarans. Aðrir leikmenn Avaldsnes frá þessum tíma hafa ekki viljað tjá sig um mál Hólmfríðar og ekki náðist í umræddan þjálfana. Lögmaður þjálfarans sendi þó NRK smáskilaboð þar sem hann segist ekki ætla að tjá sig um kjaftasögur.
Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00 Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Íþróttakonur jafna leikinn: Lýsa áreitni, mismunun, ofbeldi og nauðgunum 462 núverandi og fyrrverandi íþróttakonur sendu í dag frá sér MeToo yfirlýsingu ásamt 62 reynslusögum. 11. janúar 2018 15:00
Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag. 11. janúar 2018 17:00