Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour