Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. janúar 2018 06:00 Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps. vísir/magnús hlynur Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafa samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Ætlunin er að framleiða 600 kW af raforku inn á kerfi Rarik. „Þetta snýst um þá tækni að það er verið að taka heitasta toppinn af vatninu, eða úr 115 gráðum og setja það niður í 75 gráður og framleiða rafmagn úr því. Í þessu tilfelli er hugsunin að nýta um 20 sekúndulítra í holunni í rafmagnsframleiðsluna en afkastageta holunnar er 45 sekúndulítrar,“ segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Framleiðslukerfið er byggt upp með smáum, sveigjanlegum einingum sem framleiða allt að 150 kW rafmagns. Hver eining er sjálfstæð svo einfalt er að auka við eða minnka framleiðsluna. Við framleiðsluna lækkar hitastig vatnsins án þess að breyta magni eða gæðum þess. Jón segir mikla eftirvæntingu vegna starfsemi Flúðaorku. „Já, þetta er mjög spennandi verkefni og alveg nýtt fyrir okkur að framleiða rafmagn úr heitavatnsholu. Það er líka frábært því það er verið að nýta jarðhitaauðlindir sem mynda hreint og endurnýjanlegt rafmagn með tækni sem gerir kleift að nýta jarðhita mun betur en áður,“ segir sveitarstjórinn. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafa samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Ætlunin er að framleiða 600 kW af raforku inn á kerfi Rarik. „Þetta snýst um þá tækni að það er verið að taka heitasta toppinn af vatninu, eða úr 115 gráðum og setja það niður í 75 gráður og framleiða rafmagn úr því. Í þessu tilfelli er hugsunin að nýta um 20 sekúndulítra í holunni í rafmagnsframleiðsluna en afkastageta holunnar er 45 sekúndulítrar,“ segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Framleiðslukerfið er byggt upp með smáum, sveigjanlegum einingum sem framleiða allt að 150 kW rafmagns. Hver eining er sjálfstæð svo einfalt er að auka við eða minnka framleiðsluna. Við framleiðsluna lækkar hitastig vatnsins án þess að breyta magni eða gæðum þess. Jón segir mikla eftirvæntingu vegna starfsemi Flúðaorku. „Já, þetta er mjög spennandi verkefni og alveg nýtt fyrir okkur að framleiða rafmagn úr heitavatnsholu. Það er líka frábært því það er verið að nýta jarðhitaauðlindir sem mynda hreint og endurnýjanlegt rafmagn með tækni sem gerir kleift að nýta jarðhita mun betur en áður,“ segir sveitarstjórinn.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira