Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour