Sigrún bætist í hóp eigenda hjá Rétti Daníel Freyr Birkisson skrifar 22. janúar 2018 11:15 Sigrún lauk LL.M. gráðu frá Harvard Law School árið 2016 og hóf í framhaldinu störf hjá Rétti. Réttur - Aðalsteinsson & Partners. Sigrún Ingibjörg Gísladóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmannsstofunni. Sigrún lauk námi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2013. Á árunum 2011- 2015 starfaði hún hjá Forum lögmönnum. Hún lauk LL.M. gráðu frá Harvard Law School árið 2016 og hóf í framhaldinu störf hjá Rétti. Helstu starfssvið Sigrúnar eru alþjóðlegur fyrirtækjaréttur, Evrópuréttur, skaðabótaréttur, persónuvernd og fjölmiðlaréttur. Samhliða lögmannsstörfum er Sigrún formaður flóttamannanefndar og stundakennari í Evrópurétti við Háskóla Íslands. Á síðasta kjörtímabili var hún varaþingmaður Viðreisnar. Sigrún er þriðji lögmaðurinn í eigendahópi Réttar með LL.M gráðu frá Harvard háskóla, en Friðrik Ársælsson lauk námi þaðan árið 2014 og Kári Hólmar Ragnarsson árið 2015, en hann stundar nú doktorsnám við sama skóla. Auk Friðriks og Kára voru fyrir í eigendahópnum þau Ragnar Aðalsteinsson, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Sigurður Örn Hilmarsson, lögmenn með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Starfsmenn Réttar eru nú þrettán talsins. Ráðningar Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Sigrún Ingibjörg Gísladóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmannsstofunni. Sigrún lauk námi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2013. Á árunum 2011- 2015 starfaði hún hjá Forum lögmönnum. Hún lauk LL.M. gráðu frá Harvard Law School árið 2016 og hóf í framhaldinu störf hjá Rétti. Helstu starfssvið Sigrúnar eru alþjóðlegur fyrirtækjaréttur, Evrópuréttur, skaðabótaréttur, persónuvernd og fjölmiðlaréttur. Samhliða lögmannsstörfum er Sigrún formaður flóttamannanefndar og stundakennari í Evrópurétti við Háskóla Íslands. Á síðasta kjörtímabili var hún varaþingmaður Viðreisnar. Sigrún er þriðji lögmaðurinn í eigendahópi Réttar með LL.M gráðu frá Harvard háskóla, en Friðrik Ársælsson lauk námi þaðan árið 2014 og Kári Hólmar Ragnarsson árið 2015, en hann stundar nú doktorsnám við sama skóla. Auk Friðriks og Kára voru fyrir í eigendahópnum þau Ragnar Aðalsteinsson, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Sigurður Örn Hilmarsson, lögmenn með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Starfsmenn Réttar eru nú þrettán talsins.
Ráðningar Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira