Í Converse á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 10:15 Millie Bobby Brown Glamour/Getty Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt! Tíska og hönnun Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt!
Tíska og hönnun Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour