Í Converse á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 10:15 Millie Bobby Brown Glamour/Getty Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt! Tíska og hönnun Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour
Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt!
Tíska og hönnun Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour