Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 11:30 Börn að leika sér í fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn