Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour